Pia Rakel Sverrisdóttir

portraet

Pia Rakel Sverrisdóttir fæddist í Skotlandi árið 1953 af finnsk íslenskum foreldrum. Á yngri árum sínum flutti hún til Íslands og bjó þar til hún fékk stúdentspróf. Til Danmerkur fór Pía til náms 1973 á Royal Danish Academy of Architecture í Kaupmannahöfn, en byrjaði snemma að gera tilraunir med gluggagler sem endurunnid var úr ruslgleri sem einingar eda skraut fyrir byggingar.

Ferill hennar, sem glerlistamaður byrjaði í Danska Hönnunarskólanum, þar sem hún var gestanemandi í 2 ár. Í mörg ár hefur hun tekid thátt í mörgum sýningum hérlendis og erlendis. Hún starfadi vid hönnun og unika í 4 ár hjá HolmegårdsGlassworks og sinnti gestaskólastörfum í Kaupmannahöfn og Kolding Hönnunarskólum, auk fleirri lýdháskóla í Danmörku. Vegna náms hennar í arkitektur hefur hún mikinn áhuga á ad vinna glerid og rýmid saman. Hún hefur gert fjölda skreytingarverkefna i byggingum,stundum í samvinnu vid arkitekta bædi fyrir einkaaðila og opinberar byggingar.

Medal theirra er Velux Glerverksmidjurnar,sem eru stadsettar um allan heim. Hún hefur gert sjálfstædar glermyndir fyrir thá í mörgum löndum sidustu 20 ár.. Má nefna Ástraliu,Rússland, Kína og mörg evrópulönd og Kanada.

Snemma byrjaði hún að gera tilraunir med gluggagler sem endurunnid var úr ruslgleri sem einingar eda skraut fyrir byggingar. Árin 1999-2002 fékk hún styrk úr hönnunarsjóði Kaupmannahafnar til að gera tilraunir með ruslgler og stýrði þvi verkefni með þverfaglegri samvinnu við „Kvarterslöft i Holmbladsgadekvarteret á Amager.

Pia var með verkstæði í um 25 ár vid ströndina á Amager í gamalli verksmidjubyggingu.Sídustu ár hefur hún einnig verid med vinnustofu og heimili á Siglufirði.

Eins og farfuglinn , fer hún á milli stada, en til Islands verdur hún ad fara og hlada batteríin í nærveru vid nátturuna. Nálægdin vid nátturuna á Íslandi, skridjöklar,vatn , is og hraun hafa oftast verid vidstödd í verkum hennar ásamt geometriskum formum og mytologiskum táknum úr norrænu sagnafrædinni.

Má medal annars geta um íbúdarblokk á Frederiksberg,sem hver uppgangur hefur sýna glerskreytingu úr godafrædinni. Thorsgården heitir byggingin. Nýlega var uppsett verk eftir Píu í Kjósinni. Sandblásid Glerlistaverk í andyri Veidihúss Veidifélags Kjósarhrepps, vid Laxá í Kjós. „STREYMI“ heitir verkid, sem á ad minna a feril laxins frá vatni til sjávar.